Eftir því sem verkefnum fjölgar er oft eins og sólarhringurinn verði styttri. Þá kann að virðast ómögulegt að komast yfir allt sem þarf að gera. SKIPULAG nýtist öllum sem vilja ráðstafa...
Sólrún Diego hefur notið mikilla vinsælda á samfélagsmiðlum og á netinu þar sem hún hefur fjallað um þrif og hagnýt húsráð á skemmtilegan og nýstárlegan hátt. Heima er fyrsta bók Sólrúnar...