Enginn vara í körfu
Þú lítur best út þegar þér líður vel í eigin skinni.
Andlit er glæsileg íslensk förðunarbók sem fjallar um allt sem viðkemur förðun og er uppfull af gagnlegum fróðleik og ráðleggingum. Í henni er að finna fjölda uppskrifta að förðun fyrir hin ýmsu tilefni sem eru líflega myndskreyttar og útskýrðar í skrefum.
Bókin er ætluð öllum konum, jafnt byrjendum í förðun sem lengra komnum. Andlit er jafnframt vegleg ljósmyndabók en á þriðja tug kvenna á öllum aldri sitja fyrir á stórglæsilegum myndum eftir Snorra Björnsson.
Translation missing: is.wishlist.modal_alert.message